Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Scilla verna
Ćttkvísl   Scilla
     
Nafn   verna
     
Höfundur   Huds.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorstjörnulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljósfjólublár.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Laukar 1-2 sm í ţvermál, egglaga.
     
Lýsing   Blómstilkar stakir eđa tveir saman, styttri en laufin. Laufin 2-7 talsins, 3-20 sm x 2,5 mm, bandlaga, sigđlaga, íhvolf, snubbátt, ögn rennulaga, koma um leiđ og blómin. Blómin 2-12 talsins í nokkuđ ţéttum, stuttum hálfsveip eđa tígullaga klasa, međ bandlaga stođblöđ, 5-15 mm. Neđri blómleggir 5-12 mm, uppsveigđir, lengjast dálítiđ er aldinin ţroskast. Blómhlífarblöđin 5-8 x 2-3 mm, mjó aflöng-egglaga, ljósfjólublá, eggleg aflangt, blátt. Aldin nćstum hnöttótt hýđi međ aflöng, svört frć, hvert međ lítinn sepa.
     
Heimkynni   V Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á 8-10 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í blómaengi, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, lítt reynd hérlendis. Ekki í Lystigarđinum, en hefur veriđ sáđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is