Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Rhodiola |
|
|
|
Nafn |
|
kirilowii |
|
|
|
Höfundur |
|
(Regel.) Maxim. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Tröllasvæfla |
|
|
|
Ætt |
|
Hnoðraætt (Crassulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Sedum kirilowii |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulgrænn eða brúnrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
0.6-0.8m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 90 sm há, einkynja, jarðstönglar greinóttir, sverir, þaktir hreisturblöðum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar kröftugir, uppréttir. Laufin stakstæð, 40-90 x 3-6 mm, bandlaga eða meira eða minna lensulaga, þétt á stönglinum, jaðrar óreglulega hvasstenntur efst. Blómskipunin með mörg blóm, í sveipkenndum skúf, blómin allt að 6 mm í þvermál, bikarblöð 5, bandlaga, rauð-græn, hvassydd. Krónublöð 5, 3-5 mm, öfugegglaga-öfuglensulaga, fremur bandlaga í kvenblómum, hvassydd, gulgræn eða brúnrauð, fræflar lengri en krónublöðin, engir í kvenblómum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M Asía, Tíbet, Kína, Mongólía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Framræstur, góð garðmold. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð, í kanta (með plöntum sem hylja eyðu). |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð, gulnar þegar líður á sumarið, best að klippa þá niður. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
var. rubrum er ef til vill mest ræktað með ryðbrúnrauð blóm og blómgast snemma eða í maílok eða júníbyrjun. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|