Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Sisyrinchium angustifolium
Ættkvísl   Sisyrinchium
     
Nafn   angustifolium
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blómaseymi*
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   15-45 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Blómaseymi*
Vaxtarlag   Fjölær jurt, stönglar 15-45 sm háir, útflattir með mjóa vængi. Lauf 7-15 x 0,1-0,3 sm, mjó-bandlaga. Hulsturblað oftast með 2-4 blóm.
     
Lýsing   Blómin um 15 mm í þvermál, blá með gula miðju. blómhlífarblöð útstæð, 7 mm löng, öfugegglaga, framjöðruð, broddydd.
     
Heimkynni   SA Bandaríkin.
     
Jarðvegur   Magur til meðalfrjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, www.wildflower.org/plants/result.php?idplant=SIAN3
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í fjölæringabeð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1998 og gróðursett í beð 2005 og önnur sem sáð var til 1999 og gróðursett í beð 2005 og sú þriðja sem sáð var til 2007 og gróðursett í beð 2008, allar þrífast vel.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er yrki með hvít blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Blómaseymi*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is