Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Sorbus |
|
|
|
Nafn |
|
norvegica |
|
|
|
Höfundur |
|
(DC.) Hedl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Norđmannsreynir |
|
|
|
Ćtt |
|
Rósaćtt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni - lítiđ tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hćđ |
|
3-5 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lítiđ tré sem verđur 3-5 m hátt. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin breiđ-aflöng til bogformuđ, hvass tvísagtennt, ekki međ tennur í á neđsta 1/5 hluta laufsins, sljótenntar í oddinn, međ ljósa gráhvíta lóhćringu á neđra borđi og dökkgrćnt efra borđ. Blómin hvít í strjálum, kúluformuđum klösum. Aldin minna á epli, 8-12 mm löng. Líklega ađallega kynlaus frćmyndun. (2n = 68).
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Noregur, hér og hvar međ ströndum fram. Svíţjóđ (Bóhúslén og Dalsland). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, frjór, rakur-međalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
9, linnaeus.mrm.se/flora/di/rosa/sorbu/sorbnor.html |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargrćđlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í ţyrpingar, í trjá- og runnabeđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
LA 87771 í F1-G17, gróđursett 1992, kom sem nr. 190 frá Kristiansand HB Gimle 1986. Kól ađeins fyrstu árin en ekkert hin síđari ár.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|