Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Aquilegia glandulosa
Ættkvísl   Aquilegia
     
Nafn   glandulosa
     
Höfundur   Fisch. ex Link.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stjörnuvatnsberi
     
Ætt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   dökkblár / hvítur
     
Blómgunartími   júní
     
Hæð   0.3-0.4m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   fallegar blaðhvirfingar, fáblóma blómstönglar
     
Lýsing   blómin lítið eitt lútandi, stuttir sporar, krókbognir
     
Heimkynni   Fjöll M Asíu - Síberíu
     
Jarðvegur   léttur, lífrænn, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   sáning, varl. skipting fyrir eða eftir blómgun
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, beð, blómaengi, undirgróður
     
Reynsla   Harðger, ein fallegasta vatnsberategundin
     
Yrki og undirteg.   A. g. var. jucunda er vinsælt erl. (Noregi t.d.) h8, 0.3m og blómgast mjög snemma eða í maí-júní.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is