Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ćttkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
trilobata |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíukvistur |
|
|
|
Ćtt |
|
Rósaćtt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (hálfskuggi) |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hćđ |
|
0.5-1.2m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Ţéttur kúlulaga, fíngerđur, mjóar hárlausar, sívalar, útstćđarog bugđóttar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni, allt ađ 1,2 m hár, ein greinaflćkja, breiđur en ţéttur í vextinum. Sprotar sívalir, oft bugđóttir, ungar greinar grannar hárlausar. Laufin 1,5-2,75×1-2,5 sm, nćstum kringlótt, bogadregin viđ grunninn, stundum dálítiđ hjartalaga, gróftennt, stöku sinnum ógreinilega 3-5 flipótt.blágrćn, sérstaklega á neđra borđi. Blóm hvít, smá, mörg saman í 4 sm breiđum sveip. Sveipirnir eru endastćđir á stuttum, laufóttum stilkum. Blómleggir grannir, 2 sm langir, hárlausir. Krónublöđ lengri en frćflarnir. Hýđi dálítiđ útstćđ, međ uppsveigđum restum af stílum.
Síberíukvistur er líkur S blumei G. Don. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Síbería, Turkestan til N Kína. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
léttur, hlýr, međalrakur, frjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargrćđlingar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
í ţyrpingar, rađir, stakstćđur, í stórar steinhćđir, kanta á trjábeđum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum er til ein ađkeypt planta sem var gróđursett í beđ 1999, ţrífst vel og blómstrar árlega.
Harđgerđur, grisja ţarf eftir blómgun, ekki stífa, hefur veriđ lengi í rćktun hérlendis eđa um 30 ár, ekki árviss blómgun (kelur stundum dálítiđ. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|