Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Symphytum |
|
|
|
Nafn |
|
officinale |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Valurt |
|
|
|
Ætt |
|
Munablómaætt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölrjómagul, hreinhvít, fagurrauð eða purpurarauð. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
60-100 sm (-150 sm) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, greinóttur fjölæringur, allt að 150 m hár, vex upp af þykkum, spólulaga, lárétturm jarðstöngli. Stönglar grófir, með þétt þornhár og stríhár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Neðri lauf stór eða allt að 25 sm, egglaga-lensulaga, langydd og legg. Efri lauf aflöng-lensulaga, legglaus. Vængir hlaupa niður legginn geta náð niður fyrir næsta lið. Margblóma kvíslskúfur, drjúpandi í fyrstu en síðar uppréttur og myndar blómskipun sem líkist punti. Blómleggir 5-10 mm með stutt, útstæð þornhár. Bikar 8-13 mm, tennur lensulaga, ydd, 2-3 x lengri en pípan. Króna 8-20 mm, fölrjómagul, hreinhvít, fagurrauð eða rauðpurpura, silkihærð með breiða, þríhyrnda, aftursveigða krónuflipa.
Fræflar með frjóhnappana lengri en frjóþræðina og tengslin ná upp fyrir frjóhnappana. Ginleppar lítið lengri en breið þríhyrnings-lenslaga frjóhnappana. Fræ (hnetur) svartar, sléttar og glansandi.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Víða í Evrópu og tempraða hluta Asíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, rakur-meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að vori, rótargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Skógarbotn, undir tré og runna. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta sem og hefur reynst vel í Lystigarðinum. Smá blóm, of grófgerð og stór til þess að geta talist skrautplanta. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Coccineum' er með rauðum blómum er lægri en aðaltegundin; er betri garðplanta. Sama má segja um 'Variegatum' og 'Bohemicum'.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|