Málsháttur Mjór er mikils vísir.
|
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
emodi |
|
|
|
Höfundur |
|
Wallich ex Royle. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Höfgasýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Föl-lillalitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
-3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur kröftugur runni, greinar mjög uppréttar, sverar, ólívubrúnar, vörtóttar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi, kröftugur, uppréttur runni, allt að 3 m hár. Greinarnar eru áberandi uppréttar, sverar, ólífubrúnar, vörtóttar. Lauf allt að 15 sm löng. Aflöng-oddbaugótt, dökkgræn ofan, fölgrágræn neðan, hárlaus. Blómin í sívölum klösum ,allt að 15 sm löngum endastæðum, föl lillalit, illa lyktandi. Krónan 5 mm, bikar bjöllulaga, lítið flipóttir, fliparnir baksveigðir, fræflar ná út úr blóminu. úr blóminu. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Afghanistan, Himalaja. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, lífefnaríkur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, stakstæð, beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til fjórar plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1980 og 1981 og gróðursettar í beð 1987, 1988 og 1990. Þrífast vel, hafa kalið lítið sem ekkert hin síðari ár, blómstra árlega. Harðgerður runni sem hefur reynst vel hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Variegata' með flikrótt blöð. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|