Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
josikaea |
|
|
|
Höfundur |
|
Jacq. f. ex Rchb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gljásýrena (daunsýrena) |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúpfjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
3-4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stinnar, uppréttar, hárlausar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi, uppréttur runni allt að 4 m hár. Greinar grófar, vörtóttar. Lauf leðurkennd, allt að 12 sm löng, oddbaugótt, randhærð, glansandi ofan, bláleit neðan æðastrengir dúnhærðir á neðra borði. Blómin í mjóum, uppréttum klösum, allt að 15 sm löngum, dúnhærðum. Blómin mjó, djúpfjólublá, krónan allt að 15 með framréttum flipum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Ungverjaland, Galisía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur,vel framræstur, kalkríkur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://personal.inet.fi |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vetrargræðlingar (inni að vori), sumargræðlingar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, þyrpingar, stakstæður runni, óklippt limgerði.
Æskilegt er að fjarlægja blómklasa eftir blómgun, runninn snyrtur árlega.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1082 og keypt sem planta 2007. Þrífast vel, hafa kalið lítið sem ekkert hin síðari ár, blómstra árlega.
Harðgerður runni.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Rosea' blóm bleik.
'Rubra' blóm fjólublá með rauðu ívafi. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|