Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Syringa vulgaris 'Alba'
Ættkvísl   Syringa
     
Nafn   vulgaris
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Alba'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dísarunni (Garðasýrena)
     
Ætt   Smjörviðarætt (Oleaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur til næstum hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí, ef hún blómgast!
     
Hæð   2-5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Dísarunni (Garðasýrena)
Vaxtarlag   Þyrping uppréttra stofna, fremur gisinn runni, öll plantan hárlaus. Lauffellandi runni, 2,4-3,6 m hár og 1-1,8 m breiður.
     
Lýsing   Blómin hvít eða næstum hvít, ilmandi.
     
Heimkynni   SA Evrópa
     
Jarðvegur   Meðalrakur, vel framræstur, lífefnaríkur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   http://davesgarden.com
     
Fjölgun   Sáning, sáð innan dyra fyrir síðustu frost. Sumargræðlingar, með ágræðslu, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, sem stakstæðir runnar, í beð. Blómin eru góð til afskurðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær, aðkeyptar plöntur sem voru gróðursettar í beð 1987 og 1988. Þær hafa lítið sem ekkert kalið og blómstra a.m.k. sum árin.
     
Yrki og undirteg.   'Aurea' með gullið lauf.
     
Útbreiðsla  
     
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Dísarunni (Garðasýrena)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is