Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Thuja plicata
Ættkvísl   Thuja
     
Nafn   plicata
     
Höfundur   D. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Risalífviður
     
Ætt   Sýprisætt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni eða tré.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi eða sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hæð   1-15 m (50 m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Risalífviður
Vaxtarlag   Keilulaga tré. allt að um 50 m í heimkynnum sínum. Greinar útréttar á gömlum trjám, vita upp á við.
     
Lýsing   Barr í flötum opnum greinakerfum, dökkt, glansandi, grátt ofan, ljósara neðan með hvíta bletti á neðra borði, ilma eins og ávextir ef þau eru rétt aðeins snert, lykt minnir á ananas Barr 3-6 mm með ógreinilega kringlótta kirtla ♂ könglar 2 mm dökkrauðir. Fullþroska könglar 1-1.5 sm, egglaga, rauðbrúnir úr 8-10 hreistruð, þau miðstæðu frjó. Hreistur verða þykk og trékennd með aldrinum, með bogadregna enda. Fræ með vængi allan hringinn.
     
Heimkynni   Vestur N Ameríka.
     
Jarðvegur   Rakur eða blautur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 2
     
Fjölgun   Sáning, vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í trjábeð, í þyrpingar, sem stakstæð tré.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til plöntur sem voru keyptar 1993 og 1999. Þrífast vel og kala lítið. Verður allt að 800 ára, talin of viðkvæm til ræktunar hérlendis en hefur staðið sig með prýði það sem af er í garðinum
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í ræktun í USA.
     
Útbreiðsla  
     
Risalífviður
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is