Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Arnica montana
Ćttkvísl   Arnica
     
Nafn   montana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallagullblóm
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   hálfskuggi
     
Blómlitur   gullgulur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hćđ   0.3-0.5m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallagullblóm
Vaxtarlag  
     
Lýsing   körfur stórar, venjulega ein karfa á hverjum stöngli, stundum Ţó fleiri blöđin stór, sporbaugótt eđa lensulaga, heilrennd, flest í hvirfingu viđ jörđ
     
Heimkynni   Evrópa ađ mestu, V Asía
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, sendinn súr mómoldarjarđvegur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróđur, súrt beđ međ alparósum, lyngtegundum ofl.
     
Reynsla   Harđger, Ţykir ekki auđveld í rćktun en bráđfalleg, notuđ áđur fyrr til lćkninga, seyđi af blómum og j.stönglum taliđ grćđandi
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Fjallagullblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is