Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Larix lyallii
Ćttkvísl   Larix
     
Nafn   lyallii
     
Höfundur   Parl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallalerki
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi barrtré.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Kvenblóm bleik, karlblóm gul.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   10-15 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Fjallalerki
Vaxtarlag   Lauffellandi tré, 13-15(-25 ) m hátt í heimkynnum sínum. Börkur grár og losnar af í hreistrum, eđa rauđbrúnn og rákóttur á gömlum trjám. Greinar standa óreglulega, eru láréttar, stuttar, brothćttar. Greinar á 1. ári međ ţétt grátt eđa grábrúnt hár, hárlausar á 2. ári. Dverggreinar 1-2 sm langar, ţaktar gráum eđa gulbrúnum flóka. Vetrarbrum kúlulaga, brúnar brumhlífarnar, ţétthćrđar.
     
Lýsing   Barrnálar 40-50 í knippi, uppréttar til útstćđar, 25-35 mm langar, blágrćnar, stinnar, međ kjöl beggja vegna. Blómin eru tvíkynja (eru bćđi međ karlkyns og kvenkyns líffćri). Könglar alveg legglausir, lang-egglaga 3,5-5 sm langir, 2 sm breiđir, ungir bleikir. Köngulhreistur mörg nćstum kringlótt, hćrđ utan, fullţroska eru ţau sundurglennt og jađar aftursveigđur. Hreisturblöđkur uppréttar, langyddar, stundum líka aftursveigđar, standa út úr könglunum. Jađar fagurlega randhćrđur. Frć smá međ bleikan vćng um 10 mm langan.
     
Heimkynni   V N-Ameríka (Washington til Bresku Kólumbíu). (1500-3100 m h.y.s.).
     
Jarđvegur   Sendinn, grýttur, međalfrjór-magur, helst rakur, sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar   Plöntur af ţessari ćttkvísl eru međ mikinn viđnámsţrótt gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z3 Ekki viđkvćmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, 7, http://www.pfaf
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í rađir, ţyrpingar, í beđ, skógrćkt og sem stakstćtt tré. Gróđursett til timburframleiđslu í Evrópu. Greinaendarnir eru sumstađar notađir til ađ krydda súpur.
     
Reynsla   Var til í Lystigarđinum, en varđ ađ víkja fyrir byggingu, ţreifst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjallalerki
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is