Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Larix gmelinii
Ćttkvísl   Larix
     
Nafn   gmelinii
     
Höfundur   (Rupr.) Rupr. ex Kuzn.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dáríulerki
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti   L. dahurica
     
Lífsform   Lauffellandi barrtré.
     
Kjörlendi   Sól. Ţrífst ekki í skugga.
     
Blómlitur   Karlblóm gulur, kvenblóm grćn, rauđleit, purpura.
     
Blómgunartími   Síđla vors.
     
Hćđ   -10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dáríulerki
Vaxtarlag   Hávaxiđ, lauffellandi tré, verđur 30(-50) m í heimkynnum sínum, en norđarlega á útbreiđslusvćđinu (norđan á heimskautabaug og í fjöllum) er ţađ ađeins runni. Börkur ryđbrúnn. Króna breiđ-keilulaga, opin. Greinar og smágreinar láréttar. Ársprotar gulir eđa rauđir, oftast hárlausir. Vetrabrum keilulaga, kvođulaus. Brum hlífar húsa frá (hver annarri) í oddinn.
     
Lýsing   Barrnálar allt ađ 3 sm langar, snubbóttar, ljósgrćnar međ tveimur grágrćnum loftaugarákum á neđra borđi, óljós rák á efra borđi. Blómin eru einkynja (hvert og eitt blóm er annađ hvort karlkyns eđa kvenkyns, en bćđi kynin er ađ finna á sama trénu). Vindfrćvun. Könglar 1,5-3 sm (sjaldan stćrri), egglaga, gljáandi föl brúnir, köngulhreistur ţverstýfđ, bylgjuđ. Köngulhreistur nćstum flöt, glansandi brún, oftast upprétt. Hreisturblöđkur 5 mm langar, 1/3 styttri en köngulhreistrin. Frć smá. Fellir barr seint.
     
Heimkynni   A Asía.
     
Jarđvegur   Léttur (sendinn), međalţungur, magur, helst vel framrćstur en rakur jarđvegur. Sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar   Plöntur af ţessari ćttkvísl eru međ mikinn viđnámsţrótt gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z1 Ekki viđkvćmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, 7, http://www:pfaf
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ, rađir, ţyrpingar. Myndar mjög auđveldlega blendinga međ öđrum tegundum af ćttkvíslinni. Tréđ er rćktađ til viđarframleiđslu í Asíu og er líka notađ til prýđis í garđa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til eitt tré sem sáđ var til 1994, og gróđursett í beđ 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dáríulerki
Dáríulerki
Dáríulerki
Dáríulerki
Dáríulerki
Dáríulerki
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is