Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ćttkvísl |
|
Larix |
|
|
|
Nafn |
|
gmelinii |
|
|
|
Höfundur |
|
(Rupr.) Rupr. ex Kuzn. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dáríulerki |
|
|
|
Ćtt |
|
Ţallarćtt (Pinaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
L. dahurica |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi barrtré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. Ţrífst ekki í skugga. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm gulur, kvenblóm grćn, rauđleit, purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síđla vors. |
|
|
|
Hćđ |
|
-10 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hávaxiđ, lauffellandi tré, verđur 30(-50) m í heimkynnum sínum, en norđarlega á útbreiđslusvćđinu (norđan á heimskautabaug og í fjöllum) er ţađ ađeins runni. Börkur ryđbrúnn. Króna breiđ-keilulaga, opin. Greinar og smágreinar láréttar. Ársprotar gulir eđa rauđir, oftast hárlausir. Vetrabrum keilulaga, kvođulaus. Brum hlífar húsa frá (hver annarri) í oddinn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Barrnálar allt ađ 3 sm langar, snubbóttar, ljósgrćnar međ tveimur grágrćnum loftaugarákum á neđra borđi, óljós rák á efra borđi. Blómin eru einkynja (hvert og eitt blóm er annađ hvort karlkyns eđa kvenkyns, en bćđi kynin er ađ finna á sama trénu). Vindfrćvun.
Könglar 1,5-3 sm (sjaldan stćrri), egglaga, gljáandi föl brúnir, köngulhreistur ţverstýfđ, bylgjuđ. Köngulhreistur nćstum flöt, glansandi brún, oftast upprétt. Hreisturblöđkur 5 mm langar, 1/3 styttri en köngulhreistrin. Frć smá. Fellir barr seint.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A Asía. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur (sendinn), međalţungur, magur, helst vel framrćstur en rakur jarđvegur. Sýrustig skiptir ekki máli. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Plöntur af ţessari ćttkvísl eru međ mikinn viđnámsţrótt gegn hunangssvepp. |
|
|
|
Harka |
|
Z1 Ekki viđkvćmt fyrir frosti. |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 7, http://www:pfaf |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstćđ, rađir, ţyrpingar. Myndar mjög auđveldlega blendinga međ öđrum tegundum af ćttkvíslinni. Tréđ er rćktađ til viđarframleiđslu í Asíu og er líka notađ til prýđis í garđa.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum er til eitt tré sem sáđ var til 1994, og gróđursett í beđ 2004. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|