Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Dianthus chinensis
Ćttkvísl   Dianthus
     
Nafn   chinensis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínadrottning
     
Ćtt   Hjartagrasaćtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti   D. amurensis Jacques
     
Lífsform   Tvíćr-skammlífur fjölćringur, rćktuđ sem sumarblóm.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ýmsir rauđir litir og hvítt.
     
Blómgunartími   Júní-september.
     
Hćđ   15-60 (70) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Kínadrottningin er venjulega dálítiđ hćrđ.
     
Lýsing   Grunnlaufin visna áđur en plantan blómstrar. Stöngullauf lensulaga, ydd. Blómskipunin er strjálblóma 15 blóma klasi, blómin stór. Bikar um 2 sm, utanbikarblöđ 4 til 6, mjókka snögglega í langan odd, um hálf lengd bikarsins. Krónutunga um 1,5 sm, öfugegglaga djúptennt eđa klofin nćstum til hálfs, bleik-lilla međ purpura auga.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Ţurr, sendinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning inni í gróđurhúsi í apríl, forrćktuđ fram í júní.
     
Notkun/nytjar   Í ker, í sumarblómabeđ, í kanta.
     
Reynsla   Viđkvćm, eingöngu rćktuđ sem sumarblóm hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmargar sortir í rćktun og ţađ bćtist viđ ţćr á hverju ári. ´Heddewigii' er hópur af ţéttvöxnum, mjög blómviljugum yrkjum.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is