Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Ranunculus aconitifolius
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   aconitifolius
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfursóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, trefjarćtur.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur / rauđleitir knúbbar.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silfursóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurta, rćturnar trefjarćtur. Stönglar greinóttir, allt ađ 60 sm háir.
     
Lýsing   Grunnlauf dökkgrćn, handskipt, 3-5 skipt, jađrar tenntir, stöngullauf legglaus. Blómin fá eđa mörg, hvít, allt ađ 2 sm í ţvermál, blómleggir 1-3 x lengri en laufiđ sem á leggnum var, dúnhćrđ ofan, bikarblöđ rauđ til purpura neđan, hárlaus, skammlíf, aldindstćđi dúnhćrđ. Krónublöđ 5, egglaga. Hnetur allt ađ 5 mm, dálítiđ útflött, trjónan grönn.
     
Heimkynni   V & M Evrópa.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, góđ til afskurđar. Ađaltegundin er ekki víđa í rćktun en fyllta yrkiđ 'Flore Pleno' hefur veriđ lengi í rćktun hérlendis og reynst afar vel. Langur blómgunartími en verđur dálítiđ drusluleg eftir blómgun.
     
Yrki og undirteg.   Ranunculus aconitifolius 'Flore Pleno' er međ hvít, ţéttfyllt blóm. Einnig er til yrkiđ Ranunculus aconitifolius 'Luteus Plenus' međ gul fyllt blóm, en ţađ er mjög sjaldséđ.
     
Útbreiđsla  
     
Silfursóley
Silfursóley
Silfursóley
Silfursóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is