Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Acaena |
|
|
|
Nafn |
|
anserinifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
(Forst. & Forst. f.) Druce. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulþyrnilauf |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Hálfrunni, fjölær. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rósrauður eða hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
10-15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Skriðul fjölær jurt, allt að 15 sm eða lengri ef hún er klifrandi. Laufin allt að 7,5 sm, 9-13 smálaufa. Axlablöð 3-8 klofin, smálauf aflöng, allt að 10 x 6 mm, mattgræn og dúnhærð ofan, ljósari, og verða bláleit og silki-dúnhærð neðan, 7-15-tennt að grunni, tennur eins og pensill í laginu, grunnlauf oftast eð brúna slikju. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin í 50-60 blóma kollum allt að 12-16 mm í þvermál þegar fræin eru þroskuð. Bikarblöð 4, fræflar 2, frjóhnappar bleikir eða hvítir, stíll 1, hvítur. Aldin ein öfugkeilulaga hneta, 3 x 1 mm, dúnhærð, þyrnar 4, með gadda allt að 9 mm, rauðir eða fölbrúnir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Nýja Sjáland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, fremur magur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í þekju, í steinhæðir, þrífst ágætlega í fremur ófrjóum jarðvegi eins og aðrar tegundir ættkvíslarinnar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Lítt reynd, er ekki í Lystigarðinum 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Blue Haze' (Pewter) laufin eru fölblá, jaðrar rauðir, blóm síðsumars. Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2001 og 2002, báðar gróðursettar í beð 2003, þrífast oftast vel, en geta kali, ná sér þó aftur. -------------------
'Bronze' er með koparlit lauf, jaðrar brúnir blóm síðsumars. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|