Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Aubrieta deltoidea
Ættkvísl   Aubrieta
     
Nafn   deltoidea
     
Höfundur   (L.) DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hraunbúi
     
Ætt   Brassicaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær, sígræn
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   blár, fjólublár, rósrauð
     
Blómgunartími   júní-september
     
Hæð   0.1-0.15m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hraunbúi
Vaxtarlag   myndar lausar breiður jarðlægra skriðulla stöngla
     
Lýsing   blómin í stuttum klösum rétt ofan við blaðbreiðuna, blöðin lítil heilrennd
     
Heimkynni   SV Evrópa
     
Jarðvegur   framræstur, kalkríkur, Þurr
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   sáning, skipting, græðlingar, Þarf langa forræktun og er sáð í febrúar (sé hann rækt. sem sumarblóm)
     
Notkun/nytjar   breiðu, Þekju, beð, hleðslur, kanta
     
Reynsla   Meðalharðger-viðkv., oft ræktuð sem sumarblóm, Þolir illa bleytu og berfrost (hefur þó lifað a.m.k. 2 ár á Sjónarhól)
     
Yrki og undirteg.   nokkur yrki í ræktun
     
Útbreiðsla  
     
Hraunbúi
Hraunbúi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is