Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Eryngium |
|
|
|
Nafn |
|
giganteum |
|
|
|
Höfundur |
|
Bieb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Risasveipþyrnir |
|
|
|
Ætt |
|
Sveipjurtaætt (Apiaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, skammlíf jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rafblár-fölgrænleitur, silfurgrá reifablöð. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
70-130 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftugur, skammlífur fjölæringur, allt að 1,5 sm hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf 7-16 sm, áþekk og á alpaþyrni, hjartalaga til þríhyrnd ögn leðurkennd, óreglulega bogtennt, blaðstilkar allt að 20 sm. Neðri stöngullauf þyrnitennt, egglega, næstum legglaus, grunnur lykur um stöngulinn. Efri stöngullauf 3-skipt, flipar óreglulega-þyrnóttir. Reifablöð 6-10, gráleit, líkjast laufum, 2,5-4 sm, breið, lensulaga, þyrnótt. Blómkollar/körfur 3-9, egglaga til sívalir, allt að 4 sm. Smáreifablöð 3-tennt. Blóm rafblá til fölgræn. Aldin allt að 10 mm.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kákasus. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6, H2 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar að hausti, rótargræðlingar, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð, í fjölæringabeð.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Skammlíf jurt, góð til afskurðar og í þurrblómaskreytingar bestur ef hann fær að standa sem lengst í friði - skipta sjaldan (í G01 og á reitasv.) |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrki eru til dæmis:
'Silver Ghost' sem er allt að 60 sm há. Blóm smá, í stórum kollum. Blóm hvít, fræflar bláir, reifablöð gráhvít.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|