Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Geranium sylvaticum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   sylvaticum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blágresi, Storkablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár, purpurafjólublár eđa hvítur eđa bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   40-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blágresi, Storkablágresi
Vaxtarlag   Upprétt, fjölćr jurt allt ađ 70 sm há, kirtilhćrđ á efri hluta stöngulsins, blómskipunarleggjum, bikarblöđum og trjónu. Jarđstönglar ţéttir.
     
Lýsing   Laufin 5-7 djúpskipt, flipar hvassyddir, fliparnir međ sepa, jađrar hvassyddir. Grunnlauf 10-20 sm breiđ eđa breiđari, međ lauflegg. Efri laufblöđin nćstum legglauf. Blómskipunin ţétt, blómin upprétt, bollalaga allt ađ 30 mm í ţvermál. Bikarblöđ allt ađ 7 mm, oddur 1/5 af lengd bikarblađanna. Oddar krónublađanna bogadregnir eđa ögn sýldir grunnur međ hár, blá til purpura-fjólublá međ hvítan grunn eđa hvít eđa bleik. Frjóţrćđir bleikir. Frjóhnappar bláir. Frćni allt 3 mm, purpura. Ung aldin upprétt á uppréttum leggjum, trjóna allt ađ 21 mm, frćvur 4 mm, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   Ísland, Evrópa, N Tyrkland
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ jurt, til er afbrigđi međ bleik blóm og afbrigđi međ hvít blóm villt í íslenskri náttúru.
     
Yrki og undirteg.   f. albiflorum A. Blytt. Krónublöđin hvít. f. roseum Murray krónublöđin bleik. v. wanneri Briq. Króna ljósbleik, ćđar skćrbleikar.
     
Útbreiđsla  
     
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Blágresi, Storkablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is