Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Oxalis corniculata
Ćttkvísl   Oxalis
     
Nafn   corniculata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hornsmćra
     
Ćtt   Súrsmćrućtt (Oxalidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt en skammlíf.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi-skuggi.
     
Blómlitur   Ljósgulur.
     
Blómgunartími   Júní - september.
     
Hćđ   5-25 (-30) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Skammlíf, fjölćr jurt, skriđul og mjög greinótt, myndar breiđur, međ jarđlćga til uppsveigđa, granna stöngla 10-30 sm langa sem vaxa upp frá stuttri, láréttri stólparót. Lauf fjölmörg á stönglinum, laufleggir uppréttir, 1-8 sm, dálítiđ hćrđir, međ samvaxin, ferköntuđ axlablöđ. Smálauf 3, 5-15 x 8-20 mm, öfughjartalaga, grćn, oftast hárlaus ofan og hćrđ neđan.
     
Lýsing   Blómstönglar eru í lauföxlunum, 1-10 sm, međ 2-6-blóma sveipi, blómin um 1 sm í ţvermál, ljósgul, stundum međ rautt gin. Bikarblöđ ekki međ ţykkildi. Aldin sívöl, 12-15 mm löng, upprétt á niđurstćđum blómleggjum.
     
Heimkynni   Alheims-illgresi međ óţekktan uppruna en mikla útbreiđslu.
     
Jarđvegur   Fremur súr, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í rifur í hellulögnum, í steinbeđ.
     
Reynsla   Getur orđiđ hálfgerđ plága í gróđurhúsum. Er ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.   O. corniculata L. v. atropurpurea Planch. Laufin koparrauđ, öll plantan međ purpuralitum blć.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is