Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Phyteuma orbiculare
Ćttkvísl   Phyteuma
     
Nafn   orbiculare
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kúlustrokkur
     
Ćtt   Bláklukkućtt (Campanulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkblár - fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kúlustrokkur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, oftast upprétt, allt ađ 50 sm há. Grunnlauf allt ađ 10 sm, lensulaga til öddbaugótt, hjartalaga, óreglulega sagtennt, međ legg. Stöngullauf lík grunnlaufunum en legglaus.
     
Lýsing   Blómskipunin ţétt, kúlulaga, stođblöđ lensulaga, langydd. Krónan dökkblá til fjólublá.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarđvegur   Sendinn. framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa ađ blómgun lokinni eđa međ sáningu ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1984 og gróđursett í beđ 1990. Harđgerđ jurt.
     
Yrki og undirteg.   v. austriaca (G. Beck) G. Beck. Stöngullauf mjó-egglaga, stođblöđ upprétt.
     
Útbreiđsla  
     
Kúlustrokkur
Kúlustrokkur
Kúlustrokkur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is