Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Ranunculus acris 'Flore Pleno'
Ættkvísl   Ranunculus
     
Nafn   acris
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Flore Pleno'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brennisóley
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   40-60 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Brennisóley
Vaxtarlag   Fjölær jurt með trefjarætur. Stönglar hærðir eða næstum hárlausir, allt að 100 sm háir (aðaltegundin).
     
Lýsing   Fyllta afbrigðið af brennisóley er hin laglegasta garðplanta. Laufblöðin stakstæð, stilkuð, loðin, djúpt handskipt í 3-5 hluta sem hver um sig er djúpskertur í þrjá sepótta flipa.
     
Heimkynni   Evrópa, Asía, Ísland.
     
Jarðvegur   Meðalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting að vori og hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir (neðarlega), í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Harðgerð og auðræktuð. Aðaltegundin, okkar alþekkta íslenska brennisóley kemur oft óboðin í garða en er tæplega velkomin, þar sem hún sáir sér ótæpilega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Brennisóley
Brennisóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is