═ morgunsßri­ - Ragna Sigur­ardˇttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Rhodiola primuloides v. pachyclados
ĂttkvÝsl   Rhodiola
     
Nafn   primuloides
     
H÷fundur   (Franch.) S.H. Fu.
     
Ssp./var   v. pachyclados
     
H÷fundur undirteg.   (Ait. & Hemsl.) Jacobsen
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Brei­uhno­ri
     
Ătt   Hno­raŠtt (Crassulaceae).
     
Samheiti   RÚttara: Rhodiola pachyclados (Aitch. & Hemsl.) H.Ohba
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   10 sm?
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   ŮÚttar, flatar hvirfingar, laufin blßleit, 2 x 1 sm, ■rÝflipa Ý oddinn e­a tennt, ekki me­ mi­grˇp.
     
Lřsing   Blˇmskipunin hli­stŠ­ ß stuttum legg, blˇmin lÝtil, 5-skipt. (Minnir allnokku­ ß h˙slauk.)
     
Heimkynni   Afghanistan & Pakistan.
     
Jar­vegur   Ůurr, framrŠstur, sendinn
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   (6)
     
Heimildir   = 3, http://skalnicky. kadel.cz/e/kvCard.asp-Id=5405.hlm
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning, grŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ brei­ur, Ý steinhŠ­ir, Ý be­, Ý hle­slur, Ý kanta.
     
Reynsla   Allt bendir til a­ hann Štli a­ standa sig hÚrlendis (H. Sig.) (Undir Sedum pachyclados Ý bˇk HS og engar afgerandi heimildir fundist um hann en hans er geti­ Ý W3 tropicos gagnagrunninum undir ofangr. nafni-a­alteg. er Ý RHS)
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is