Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Symphytum caucasicum
ĂttkvÝsl   Symphytum
     
Nafn   caucasicum
     
H÷fundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallavalurt
     
Ătt   MunablˇmaŠtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   SkŠrblßr.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ.
     
HŠ­   40-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Fjallavalurt
Vaxtarlag   UpprÚttur fj÷lŠringur, stinnir, marggreinˇttir st÷nglar, 40-60 sm, vaxa upp af ˙tbreiddum, greinˇttum jar­st÷nglum.
     
Lřsing   St÷nglar og lauf me­ fÝnger­ d˙nhßr. Grunnlauf Ý bla­hvirfingum, afl÷ng til egglaga, mjˇkka ni­ur Ý vŠngja­a leggi og eru a­ mestu fallin ■egar plantan blˇmgast. Ne­ri st÷ngullauf ■verstřf­ e­a bogadregin vi­ grunninn, um ■a­ bil 20 x 4-6 sm. Efri lauf egglensulaga, mjˇkka a­ grunni og eru nokku­ legghlaupin, um 15 x 0,6 sm. Blˇm Ý p÷ru­um kvÝslsk˙fum. Bikar 4-6 sm, bikarflipar ╝-1/3 af lengd bikarsins. Flipar upprÚttir, brei­landlaga, snubbˇttir, stŠkka vi­ frŠ■roskann. Krˇna 1,3-1,7 sm, blß, trektlaga me­ mjˇar ■rÝhyrndar tennur. FrŠflar me­ frjˇhnappa jafnlanga og frjˇ■rŠ­irnir, ginleppar bandlaga, snubbˇttir, jafnlangir og frŠflarnir. FrŠ(hnetur) gulhvÝtar, ÷gn hn˙skˇttar.
     
Heimkynni   Kßkasus.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, Frjˇr, rakur-me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   Skipting a­ vori e­a hausti sßning a­ vori, rˇtargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   Fj÷lŠr be­, Ý skˇgarbotn, undir trÚ og runna.
     
Reynsla   Har­ger­ planta. ═ E3 frß 1980.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki eru Ý rŠktun erlendis.
     
┌tbrei­sla  
     
Fjallavalurt
Fjallavalurt
Fjallavalurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is