Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ættkvísl |
|
Symphytum |
|
|
|
Nafn |
|
grandiflorum |
|
|
|
Höfundur |
|
A. DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skriðvalurt |
|
|
|
Ætt |
|
Munablómaætt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
30-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölæringur með jarðlæga stöngla, blómlausa fyrsta árið en uppréttir með blómum annað árið, um 30 sm hár, vaxa upp frá greinóttu, húðóttu, skriðulu jarðstönglakerfi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar læpulegir (þurfa stuðning) eru með 8-10 lauf sem hafa bæði þornhár, allt að 3 mm löng og mjög stutt hár. Lauf breiðegglaga, hvassydd með hjartalaga grunn og langa leggi með vængjum. Blómskipun þéttblóma. Bikar 4-7 mm, tennur band-lensulaga, snubbóttar, flipar 2/3-5/6 af lengd bikarsins, stækkar við aldinþroskann. Króna 1,4-2 sm, sívöl, krónupípan nær fram úr bikarnum, rauðleit í knúppinn, fölgul eftir að þau opnast. Fræflar með frjóhnappa 2 x lengri en frjóþræðina, ginleppar jafnlangir fræflunum, tungulaga, snubbóttir, efri hlutinn þéttsettur nöbbum. Fræ(hnetur) fínhnúskóttar.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kákasus & NA Tyrkland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, rakur-meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti sáning að vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í skógarbotn, undir tré og runna. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð, í uppeldi sem stendur. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Lilacinum' - með hvít blóm með bláleitum og bleikum blæ. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|