Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Crataegus × almaatensis
Ćttkvísl   Crataegus
     
Nafn   × almaatensis
     
Höfundur   Pojark
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Laufţyrnir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti   C. dshungarica Zab.
     
Lífsform   Lauffellandi, lítiđ tré
     
Kjörlendi   Sól (til hálfskuggi)
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   3-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Krónan lág, stundum runnkennt tré. Börkur gamalla greina og stofna dökkbrúnn eđa brúngrár. Blómskipunargreinar hárlausar. Engir ţyrnar eđa ađeins fáeinir, sterklegir, glansandi, 1-2 sm langir. Laufţyrnirinn frýs gjarnan grćnn og fćr ţví ekki neina áberandi haustliti.
     
Lýsing   Laufin heil, stakstćđ, fjađurstrengjótt, egglaga eđa oddbaugótt-egglaga, breiđ-tígullaga á langsprotum, odddregin og međ fleyglaga grunn, grunn 5-(7) flipótt eđa međ flipakenndar tennur, hasstennt tennur vita upp á viđ, óreglulega tennt, stundum hvassydd, á stuttgreinum eru laufin 4-6 × 3-4 sm, allt ađ 8 × 6,5 sm á langsprotum. Ung lauf međ strjála hćringu, verđa hárlaus međ aldrinum, dökkgrćn ofan, ljósari á neđra borđi. Laufleggir 1-3 sm langir. Axlablöđ stór, einkum á langsprotum, breiđtígullaga, kambtennt, hanga lengi á greinunum. Blómskipunin strjálblóma, hálfsveipur međ mörg blóm, hárlaus, 5-7 (allt ađ 9) sm í ţvermál, blómin 1,3-1,8 sm í ţvermál, međ hvít krónublöđ, bikarblöđin ţríhyrnd, hvassydd, baksveigđ ţegar aldiniđ er ţroskađ, frćflar 20 međ gulhvíta frjóhnappa, stílar 3-5. Aldinin nćstum kúlulaga, um 13 mm í ţvermál, lilla-svört, glansandi, lítiđ eitt doppótt međ safaríkt aldinkjöt.
     
Heimkynni   A Síbería og N Kína
     
Jarđvegur   Rakur til blautur, leirkenndur, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z3
     
Heimildir   http://ru.wikipedia.org, http://en.hortipedia.com
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ tré, í ţyrpingar, í rađir, í stór runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ţessi tegund ekki til, en hefur vaxiđ í Grasagarđi Reykjavíkur í rúmlega 30 ár og reynst ţar harđgerđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Ath. betur - nafn ekki í helstu heimildum! Crataegus almaatensis Pojark er í rússnesku flórunni og Crataegus × almaatensis Pojark í nokkrum rússneskum frćlistum. Síđarnefnda nafniđ er samţykkt.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is