Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Erica mackaiana
Ćttkvísl   Erica
     
Nafn   mackaiana
     
Höfundur   Bab.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpuralyng
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lítill sígrćnn runni
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   Bleikur
     
Blómgunartími   Síđsumars
     
Hćđ   0,2-0,4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Smávaxinn sígrćnn runni međ uppréttar og/eđa útafliggjandi uppsveiđgar greinar, árssprotar lođnir.
     
Lýsing   Sígrćnn dvergrunni sem getur ţó orđiđ allt ađ 40 sm hár. Sprotar jarđlćgir eđa uppréttir, ungar greinar lođnar. Lauf 4 saman í kransi, aflöng-lensulaga, jađrar lítillega innundnir, oftast kirtilhćrđir. Blómskipunin endastćđ, í smásveip. Bikarblöđ allt ađ 3 mm löng, hárlaus. Krónan allt ađ 7 mm, krukkulaga, bleik. Frjóhnappar ná ekki út úr blóminu, frjóhnappasepar langir og mjóir. Eggleg hárlaust.
     
Heimkynni   Spánn, Írland.
     
Jarđvegur   Vex best í rökum jarđvegi í mómýrum.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,http://nlbil.eti.uva.nl; http://www.backyardgardener.com
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   í beđ međ súrum jarđvegi, í ker og í kassa.
     
Reynsla   Lítt reynd enn sem komiđ er. Hefur ekki veriđ sáđ í Lystigarđinum, en ćtti ađ geta ţrifist hér.
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja í rćktun og reyna mćtti ţau öll.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is