Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Flammentanz'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Flammentanz'
     
H÷f.   (Kordes 1955) Ůřskaland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. 'Flame Dance'.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Eldrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st.
     
HŠ­   200-300 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Klifurrunnarˇs. HŠ­ runnans er 300-500 sm og breidd allt a­ 150 sm.
     
Lřsing   Ůetta er 20. aldar klifurrˇs, R. rubiginosa blendingur me­ eldrau­, stˇr blˇm sem ilma miki­ og eru hßlffyllt (me­ 17-25 krˇnubl÷­). Blˇmstrar einu sinn ß sumri. Blˇm koma ß fyrra ßrs sprota. Ůau eru klippt a­ blˇmgun lokinni.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   LÚttur, framrŠstur, dj˙pur
     
Sj˙kdˇmar   Hefur miki­ mˇtst÷­uafl gegn svartroti.
     
Harka   H6
     
Heimildir   Hanson, Ë. V. ritstj. 1976: Skr˙­gar­abˇkin 2. ˙tg. - ReykjavÝk, http://www.helpmefind.com, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/110382/#b
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- og vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   H÷f­ ß veggi, klifurgrind e­a stakstŠ­, Ý be­. Talin har­ger­. Erlendis er h˙n rŠktu­ sem runnarˇs, st÷k e­a nokkrar saman Ý ■yrpingu e­a sem ■ekjurˇs e­a sem klifurrˇs sem er nŠstum vafningsrˇs/flŠkjurˇs. LÝka til stofnßgrŠdd, mj÷g kr÷ftug og mj÷g frost■olin. HŠgt a­ rŠkta hana hßtt yfir sjˇ og Ý hßlfskugga, en mŠlt er me­ r˙mgˇ­um vaxtarsta­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum var til planta frß 1991 sem tˇr­i til 1998, og ÷nnur, a­keypt 2006, hßlf lÚleg, vex lÝti­, blˇmstra­i nokkrum blˇmum hvert sumar 2006-2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is