Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Aster himalaicus
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   himalaicus
     
Höfundur   C.B. Clarke
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Himalajastjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   lillablár/brúngulur
     
Blómgunartími   haust
     
Hćđ   0,15m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Himalajastjarna
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 15 sm. Allmargir blómstönglar vaxa upp frá grófum greinóttum jarđstönglum.
     
Lýsing   Lágblöđin allt ađ 8 sm, öfugegglaga - spađalaga, stilkuđ, stöngulblöđin mjóoddbaugótt, hálfgreypfćtt. Stöngullauf mjó - oddbaugótt, hálfgreipfćtt. Körfur einstakar, 3,5 sm í ţvermál, reifar hćrđar, oddbaugóttar, aftursveigđar. Tungublóm fjölmörg nćstum samliggjandi, lillalit. Hvirfilblóm brúngul. Svifkrans hvítur. Haustblómstrandi. Nepal til Kína.
     
Heimkynni   Nepal - Kína
     
Jarđvegur   léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting ađ vori, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum - í L3-B19 frá 1992
     
Yrki og undirteg.   'Luteus'
     
Útbreiđsla  
     
Himalajastjarna
Himalajastjarna
Himalajastjarna
Himalajastjarna
Himalajastjarna
Himalajastjarna
Himalajastjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is