Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Lavendula angustifolia
Ættkvísl   Lavendula
     
Nafn   angustifolia
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kransvendill
     
Ætt   Varablómaætt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni (hálfrunni).
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Fjólublár.
     
Blómgunartími  
     
Hæð   40-70 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Kransvendill
Vaxtarlag   Runni, 10-200 sm. Stönglar lóhærðir.
     
Lýsing   Laufin 2-6 x 0,6 sm, heil, lensulaga, aflöng eða bandlaga, lóhærð, grá meðan þau eru ung, verða græn með aldrinum. Öxin 2-8 sm, þau neðastu standa lóðrétt á hin, stoðblöð egglaga til breið öfugegglaga langydd eða broddydd, himnukennd, hárlaus eða stinnhærð, smástöðblöð mjög smá, bandlaga eða engin, krans með 6-10 blóm, bikar 4-7 mm með 13 æðar, efri tönn með öfughjartalaga viðhengi, tennur oft purpura, ullhærð. Króna 10-12 mm, dökkpurpura eða blá, flipar stórir.
     
Heimkynni   Miðjarðarhafssvæðið.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning eða sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beð á skýldum, hlýjum stað.
     
Reynsla   Viðkvæm - en tórir í fáein ár.
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja í ræktun erlendis t.d. 'Alba', 'Rosea', 'Atropurpurea' ofl.
     
Útbreiðsla  
     
Kransvendill
Kransvendill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is