Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Lonicera ruprechtiana
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   ruprechtiana
     
Höfundur   Reg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđatoppur (Gresjutoppur)
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur, verđur gulur.
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hćđ   2-3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Heiđatoppur (Gresjutoppur)
Vaxtarlag   Lauffellandi, marggreindur/umfangsmikill runni, allt ađ 3 m hár. stundum allt ađ 6 m hár. Ungir sprotar dúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf 10 × 4 sm, egglaga til aflöng, oddur oft mjó-odddreginn, mjókkar ađ grunni, dökkgrćn ofan, ljósari neđan og dúnhćrđ neđan og í grópum eftir ćđastrengjum á efra borđi. Laufleggir eru allt ađ 6,5 mm. Blómin hvít, verđa gul, eru axlastćđ, tvö og tvö saman, blómleggir allt ađ 2 sm. Króna er međ tvćr varir, klofin til hálfs eđa ađ 2/3, 2 sm, hárlaus utan. Berin 8,5 mm í ţvermál, skćrrauđ, hálfgagnsć.
     
Heimkynni   NA Asía, Manchuria, Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Vetrar' og sumargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ, í ţyrpingar, í limgerđi.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein gömul planta og önnur sem sáđ var til 1979, og gróđursett í beđ 1981. Sú gamla kelur ekkert en hin dálítiđ flest ár. Einnig eru til ţrjár plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1980 og gróđursettar voru í beđ 1986-1987. Ţar kala ögn sum árin.
     
Yrki og undirteg.   Lonicera ruprechtiana 'Xanthocarpa' - lauf Ţétt dúnhćrđ, blóm lítil, berin gul
     
Útbreiđsla  
     
Heiđatoppur (Gresjutoppur)
Heiđatoppur (Gresjutoppur)
Heiđatoppur (Gresjutoppur)
Heiđatoppur (Gresjutoppur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is