Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Lonicera caucasica*
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   caucasica*
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kákasustoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hćđ   1,5-2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kákasustoppur
Vaxtarlag   Uppréttur lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár.
     
Lýsing   Ungar smágreinar hárlausar. Laufin allt ađ 10 × 1 sm, oddbaugótt til egglaga, hvassydd eđa odddregin, bogadregin til fleyglaga viđ grunninn, hárlaus, laufleggir stuttir. Blómin bleik, tvö og tvö saman í blađöxlunum, ilmandi, blómleggir allt ađ 14 mm, stođblöđ bandlaga, allt ađ 5 mm, smástođblöđ breiđ, 1 mm, samvaxin. Krónan međ tvćr varir, allt ađ 12 mm, hárlaus eđa dúnhćrđ. Krónupípan víkkar til annarrar hliđarinnar. Berin hnöttótt, allt ađ 1 sm í ţvermál, svört, samvaxin.
     
Heimkynni   Kákasus
     
Jarđvegur   Fremur frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Vetrar- eđa sumargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđur runni.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni , sem sáđ var til 1990 og gróđursettar í beđ 1993 og 1994, og ein planta, sem sáđ var til 1991 og gróđursett í beđ 1994. Allar hafa kaliđ dálítiđ flest ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Kákasustoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is