Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Lonicera glehnii
Ættkvísl   Lonicera
     
Nafn   glehnii
     
Höfundur   F. Schmidt
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fölvatoppur
     
Ætt   Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Grængulur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   - 1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fölvatoppur
Vaxtarlag   Mjög líkur Lonicera alpigena.
     
Lýsing   Lauffellandi runni. Sprotar kirtildúnhærðir. Lauf öfugegglaga eða aflöng-oddbaugótt með hjartalaga grunn, dúnhært neðan. Blómin grængul, hárlaus, frjóhnappar gulir.
     
Heimkynni   Japan. Sakalin, Hondo, Hokkaido.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargræðlingar, sáning, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð beð, í þyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1984 og plantað í beð 1990, 1991 og 2004. Þrífast vel, kala lítið.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fölvatoppur
Fölvatoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is