Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Pilosella aurantiaca
Ættkvísl   Pilosella
     
Nafn   aurantiaca
     
Höfundur   (L.) F.W. Schultz & Schultz-Bip.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Roðafífill
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti   Hieracium aurantiacum L.
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Appelsínugulur til appelsínurauður.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   - 65 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Roðafífill
Vaxtarlag   Ofanjarðarrenglur laufóttar. Lauf ofan jarðar eða neðan mörg, allt að 20 sm, öfuglensulaga til oddbaugótt, snubbótt til ydd, mjókka smám saman að grunni, fölgræn eða bláleit með ógreind og kirtlalaus hár. Stöngullauf 1-4.
     
Lýsing   Körfur 2-25 allt að 2,5 sm í þvermál í endastæðum hálfsveip, blómstilkur allt að 65 sm hár með dökk löng hár. Reifablöð allt að 3 mm breið, lensulaga, snubbótt til ydd. Blómin appelsínugul til appelsínurauð.
     
Heimkynni   Evrópa, illgresi í N Bandaríkjunum og við Kyrrahafsströndina.
     
Jarðvegur   Léttur, fremur þurr, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í sumarbústaðaland, í blómaengi, þrífst vel í grasi (hóflega háu), í steinhæðir.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur sem sáð var til 1991, 1993 og 1994 og gróðursettr í beð 1991, 1993 og 2001, allar þrífast vel og sá sér ótæpilega. Harðgerð tegund sem þrífst vel í Lystigarðinum og víðar (er undir Hieracium aurantiacum í bók HS)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is