Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Linum perenne ssp. alpinum
Ættkvísl   Linum
     
Nafn   perenne
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. alpinum
     
Höfundur undirteg.   (Jacq.) Ockend.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpalín
     
Ætt   Línætt (Linaceae).
     
Samheiti   Linum alpinum
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   15-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Alpalín
Vaxtarlag   Allt að 30 sm há jurt.
     
Lýsing   Laufin allt að 2 sm, bandlensulaga, oftast þétt saman á neðri hluta stöngulsins. Blóm allt að 2 sm í þvermál, ytri og innri bikarblöð eins.
     
Heimkynni   Alpafjöll, Pyreneafjöll, V N Ameríka
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, í kanta, í hleðslur.
     
Reynsla   Harðgerð, að minnsta kosti norðanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Alpalín
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is