Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Spiraea hypericifolia
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   hypericifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea salicifolia L. var. humilis Hara
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   1-1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Náskyldur Spiraea calcicola. Lauffellandi runni allt ađ 1,5 m hár. Sprotar hálfsívalir eđa dálítiđ kantađir, uppsveigđir til bogsveigđir, dúnhćrđir eđa hárlausir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 3,5×1,5 sm, hálf-ásćtin, mjó-oddbaugótt eđa öfugegglaga, ydd til snubbótt og heilrend eđa smábogtennt í oddinn. Hárlaus eđa nćstum hárlaus, blágrćn og stundum dálítiđ dúnhćrđ á neđra borđi, međ 3-5 áberandi ćđastrengi eftir endilöngu laufinu. Blóm allt ađ 8 mm breiđ, hvít, 5 eđa fleiri í legglausu blómhnođa, blómleggir 1 sm langir, grannir, dúnhćrđir, blómbotn og bikarblöđ hárlaus, krónublöđ hálfkringlótt, lengri eđa jafnlöng frćflunum. Aldin 3 mm, dúnhćrđ.
     
Heimkynni   Evrópa til Síberíu og M Asíu.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ, í breiđur, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur sem sáđ var til 1993, gróđursettar í beđ 2001, hafa lítiđ kaliđ gegnum árin, eru stórar og fallegar og blómstra árlega.
     
Yrki og undirteg.   'Nana' er ţéttur og lágvaxinn runni.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is