Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Lonicera |
|
|
|
Nafn |
|
caerulea |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blátoppur |
|
|
|
Ćtt |
|
Geitblađsćtt (Caprifoliaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulhvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní |
|
|
|
Hćđ |
|
1.5-2 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár, mjög greinóttur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Börkur gulbrúnn til ryđbrúnn, smágreinar hárlausar til lítiđ eitt dúnhćrđar. Lauf 8 × 3 sm, oddbaugótt, stundum öfugegglaga, egglaga eđa aflöng, hvassydd eđa nćstum hvassydd, hárlaus eđa ögn dúnhćrđ, neđan. Blómin gulhvít, axlastćđ, tvö og tvö saman, blómleggir allt ađ 11 mm, krónan allt ađ 15 mm, pípan hliđskökk, dúnhćrđ, stođblöđ bandlaga. Berin hnöttótt, dökkblá, hrímug, samvaxin neđst. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Evrópa, Pyreneafjöll til Búlgaríu og SV Tékkóslóvakía. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalfrjór, međalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
stöku sinnum lús og mađkur |
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vetrar- og sumargrćđlingar, sáning (fjarlćgiđ frć úr berinu). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í klippt og óklippt limgerđi, ţyrpingar, blönduđ beđ, klipptir, stakstćđir runnar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum eru til allmargar plöntur undir ţessu nafni, flestar gamlar. Allar ţrífast vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Lonicera caerulea L. v. emphyllocalyx (Maxim.) Nakai
Plantan er ekki eins mikiđ hćrđ og ađaltegundin, hćringin styttri eđa nćstum engin
Japan, Kúrileyjar.
Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1983 og gróđursettar í beđ 1988. Allar ţrífast nokkuđ vel, kala sjaldan og ţá lítiđ. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|