Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Rubus parviflorus
Ćttkvísl   Rubus
     
Nafn   parviflorus
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánaklungur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hreinhvítur.
     
Blómgunartími   Júní- júlí.
     
Hćđ   100-150 sm (-500 sm)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mánaklungur
Vaxtarlag   Kröftugur lauffellandi runni allt ađ 5 m hár. St0nglar uppréttir , ekki međ ţornhár, börkur flagnar af. Ungir sprotar ullhćrđir, dálítiđ kirtilhćrđir.
     
Lýsing   Lauf heil međ 3-7 (stundum 5) flipa, nýrlaga, allt ađ 20 sm eđa meira í ţvermál, óreglulega sagtennt, ullhćrđ einkum á neđra borđi. Laufleggur allt ađ 10 sm, kirtil-dúnhćrđur. Blómin hreinhvít, allt ađ 5 sm í ţvermál, í 3-10 blóma klasakenndum hálfsveipum, blómskipunarleggir kirtil-dúnhćrđir. Bikar mjög mikiđ ullhćrđur, bikarblöđ breiđegglaga, međ stutta rófu, ţétt kirtilhćrđ á ytra borđi. Krónublöđ breiđegglaga til egglaga. Aldin hálfkúlulaga, hliđflöt, allt ađ 2 sm í ţvermál, rauđ.
     
Heimkynni   N Ameríka, N Mexikó.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór-frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sumargrćđlingar, rótarskot.
     
Notkun/nytjar   Undirgróđur undir tré, til ađ ţekja og binda jarđveg.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru tvćr gamlar plöntur, 'kala' mikiđ en vaxa mjög vel. Hefur reynst vel ađ minnsta kosti norđanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Mánaklungur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is