Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
japonica |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Desv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Nana’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dvergkvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
(S. japonica L.f. v. alpina Maxim., S. japonica L.f. ‘Nyewoods’). |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauðbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
20-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Mjög lágvaxinn og þéttvaxinn runni, nær 20-30 sm hæð og breidd á 5 árum. Lítur út eins og þéttgreinótt þúfa, árssprotar fínhærðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 1-2 sm löng, breiðegglaga, dökkgræn. Blómin smá, rauðbleik, í samanrekinni, næstum kúlulaga blómskipun. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, nægjusöm planta. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 10 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í steinhæð, í raðir, í ker,í beð, í brekkur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur, sem sáð var til 2001 og gróðursettar í beð 2006 og 2009, engar upplýsingar um kal, en þær eru seinar til og aðeins með knúbba 2011.
Harðgerður runni (fékkst um tíma á Vöglum), má klippa alveg niður árlega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|