Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Anemone |
|
|
|
Nafn |
|
altaica |
|
|
|
Höfundur |
|
Mey. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Brekkusnotra |
|
|
|
Ætt |
|
Ranunculaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
hvít, fjólubláar æðar |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
0,2m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
jarðstönglar sívalir, skriðulir |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stök, 2-4 cm í Þvermál, hvít, með fjólubláum æðum að innanverðu, blómblöðin 8-9, sjaldnar allt að 12. Stofnblöðin stilkuð, heil, tennt ofan til, stöngulblöðin þrífingruð, 3 og 3 saman í hvirfingum, smáblaðhlutar síðan aftur skiptir og tenntir, |
|
|
|
Heimkynni |
|
Arktíski hluti Rússlands, Japan |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, lífrænn, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
steinhæðir, skrautblómabeð |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|