Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Anemone altaica
Ættkvísl   Anemone
     
Nafn   altaica
     
Höfundur   Mey.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkusnotra
     
Ætt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   hvít, fjólubláar æðar
     
Blómgunartími  
     
Hæð   0,2m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   jarðstönglar sívalir, skriðulir
     
Lýsing   Blómin stök, 2-4 cm í Þvermál, hvít, með fjólubláum æðum að innanverðu, blómblöðin 8-9, sjaldnar allt að 12. Stofnblöðin stilkuð, heil, tennt ofan til, stöngulblöðin þrífingruð, 3 og 3 saman í hvirfingum, smáblaðhlutar síðan aftur skiptir og tenntir,
     
Heimkynni   Arktíski hluti Rússlands, Japan
     
Jarðvegur   léttur, lífrænn, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, skrautblómabeð
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is