Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Campanula bellidifolia
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   bellidifolia
     
Höfundur   Adams
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţúfuklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Djúpfjólublár/hvítt auga
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.1-0.2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţúfuklukka
Vaxtarlag   Dvergvaxinn, ţýfđur fjölćringur, hárlaus og myndar blađhvirfingaţúfur međ mörgum hreistruđum blómstilkum um 10 sm háum.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin eru egglaga til breiđoddbaugótt, bogtennt, blađstilkar langir. Stöngullaufin eru minni, öfuglensulaga, mjókka ađ grunni og eru nćstum stilklaus. Blómin mörg, upprétt, 3-4 sm í ţvermál. Bikarflipar snubbóttir, aukabikarflipar mjóegglaga. Króna bjöllulaga, djúpfjólublá til blá.
     
Heimkynni   M Kákasus
     
Jarđvegur   Ţurr, grýttur, fremur ófrjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, kanta
     
Reynsla   Hefur reynst vel í garđinum. Ţrífst vel. Í J5 frá 1995. Góđ steinhćđaplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţúfuklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is