Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Rubus idaeus
Ćttkvísl   Rubus
     
Nafn   idaeus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hindber
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hálfrunni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   Allt ađ 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hindber
Vaxtarlag   Allt ađ 100 sm hár. Stönglar uppréttir, hrímugir, ţornhćrđir og mjúkhćrđir oftast međ marga, mjúka ţyrna.
     
Lýsing   Laufin oftast fjađurskipt međ 3-7 smábleđlum, smáblöđ egglega eđa aflöng, stöku sinnum ögn sepótt, laufin sem eru á blómgreinum yfirleitt 3-skipt endaflipinn er ekki djúp-3-sepóttur, allir stuttyddir, hjartalaga viđ grunninn, verđa hárlaus ofan, hvítlóhćrđ neđan. Blóm hvít um 1 sm í ţvermál í fáblóma laufóttum, endastćđum og axlastćđum klösum. Aldin rauđ eđa appelsínugul. Bikarblöđin lensulaga, lóhćrđ. Krónublöđin mjó, upprétt, hárlaus, frćflar uppréttirhvítir. Aldin rauđ eđa appelsínugul.
     
Heimkynni   Evrópa, N Asía, Japan
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, rakaheldinn, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Hćgt er ađ nota sem ţekjuplöntu en ţar sem hún skríđur ótćpilega er erfitt ađ halda henni í skefjum eins og mörgum ćttingjum hennar.
     
Reynsla   Nokkrar gamlar plöntur eru til í Lystigarđinum. Hafa blómgast og boriđ ber í garđnum.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki eru til erlendis. Í Lystigarđinum er til yrkiđ 'Hallon am Muskoka' kom sem planta úr gróđrarstöđinni í Laugardal 1990 og var gróđursett ţađ sama ár. Rétt tórir sem rótarskot (2015).
     
Útbreiđsla  
     
Hindber
Hindber
Hindber
Hindber
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is