Mßlshßttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Tilia americana 'Dentata'
ĂttkvÝsl   Tilia
     
Nafn   americana
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Dentata'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Svartlind
     
Ătt   LindiŠtt (Tiliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ (e­a runni).
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   F÷lgulur.
     
BlˇmgunartÝmi   Sumar.
     
HŠ­   Ekki vita­ hve hßtt trÚ­ ver­ur hÚrlendis, allt a­ 25 m hßtt og 12 m breitt Ý heimkynnum sÝnum.
     
Vaxtarhra­i   Vex me­alhratt.
     
 
Svartlind
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ sem getur or­i­ allt a­ 40 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum, krˇnan brei­eggglaga til hvelfd. B÷rkur d÷kkgrßr, langriffla­ur. Greinar slÚttar, grßar, ßrsprotar hßrlausir, grŠnir.
     
Lřsing   Lauf 6-16 Î 5-13 sm til 22 sm ß rˇtarskotum, brei­egglaga til kringluleit, st÷ku sinnum ■verstřf­ vi­ grunninn, sn÷gg odddregin, hvasssagtennt, glansandi d÷kkgrŠn og hßrlaus ofan, ljˇsari me­ ßberandi Š­astrengi og st÷ku sinnum me­ d˙nhßrad˙ska Ý Š­astrengjakrikunum ß ne­ra bor­i. Laufleggur 3-8 sm. Blˇmin f÷lgul, 12-15 mm, 5-15 Ý sk˙f, bikarbl÷­ 4-6 Î 2-3 mm, lensulaga, odddregin, d˙nhŠr­. Krˇnubl÷­ oddbaugˇtt, frŠflar um 60, stÝlar ˙tstŠ­ir. Blˇmin eru tvÝkynja og eru frŠvu­ af skordřrum. Aldin hßlf-hn÷ttˇtt, 6-9 mm
     
Heimkynni   M & A N-AmerÝka.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, frjˇr, rakur, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Vi­kvŠm fyrir bla­l˙s. Hefur mikla mˇtst÷­u gegn hunangssvepp.
     
Harka   Z3 og ekki vi­kvŠm fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar. Ef m÷gulegt er, er best a­ nß Ý nřtt frŠ sem er ■roska­ en hefur ekki enn ■rˇ­a­ har­an aldinvegg og sß ■vÝ strax Ý sˇlreit. Ůa­ getur veri­ a­ frŠi­ spÝri nŠsta vor en ■a­ getur teki­ 18 mßnu­i. FrŠ sem hefur veri­ geymt getur spÝra­ mj÷g hŠgt. Ůa­ er me­ har­an aldinvegg, dj˙pan dvala pl÷ntufˇstursins og har­a skel utan ß aldinveggnum. Allt ■etta gerir a­ verkum a­ ■a­ getur teki­ frŠi­ allt a­ 8 ßr a­ spÝra. Ein a­fer­ til a­ stytta ■ennan tÝma er a­ hafa frŠi­ Ý 5 mßnu­i Ý miklum hita (stratification) (10░C a­ nˇttu og allt a­ 30░C a­ deginum) og sÝ­an 5 mßna­a kuldame­fer­. Ůegar smßpl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr er hverri planta­ Ý sinn pott og ■Šr haf­ar Ý grˇ­urh˙si fyrsta veturinn. Grˇ­ursetji­ ■Šr ß framtÝ­arsta­inn sÝ­la vors e­a snemmsumars, eftir a­ frosthŠttan er li­in hjß. SveiggrŠ­sla a­ vorinu rÚtt ß­ur en laufin koma. Tekur 1-3 ßr. Rˇtarskot, ef ■au myndast, er hŠgt a­ taka me­ eins miklu af rˇtum og hŠgt er ■egar plantan er Ý dvala og grˇ­ursetja strax.
     
Notkun/nytjar   StakstŠtt trÚ, Ý ■yrpingar, Ý be­. ŮrÝfst Ý frjˇum, r÷kum, hlutlausum jar­vegi, lÝka Ý ÷gn s˙rum. Vex illa Ý mj÷g ■urrum og mj÷g blautum jar­vegi. ŮrÝfst illa ßve­urs, en ■olir vind Ý me­allagi. TrÚ sem vex hratt og er me­allanglÝft ˙ti Ý nßtt˙runni. ŮrÝfst best Ý meginlandsloftslagi. TrÚ­ ■olir vel klippingu og myndar oft miki­ af rˇtarskotum. LinditrÚ mynda oft blendinga me­ ÷­rum linditrjßategundum. Ef pl÷ntur eru rŠkta­ar upp af frŠjum er best a­ frŠinu sÚ safna­ ˙ti Ý nßtt˙runni. Ůolir rok en ekki salt˙­a frß hafi.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni, sem sß­ var til 1988 og grˇ­ursett Ý be­ 1994, kelur lÝti­. hefur sta­i­ sig ■okkalega Ý gar­inum (me­alkal 2).
     
Yrki og undirteg.   ┤Dentata┤ Stofninn beinn. Lauf stˇr, ˇreglulega og oft tvÝsagtennt. Ůess utan eru fj÷lm÷rg yrki Ý rŠktun erlendis.
     
┌tbrei­sla  
     
Svartlind
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is