Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Syringa × prestoniae 'Elinor'
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
× prestoniae |
|
|
|
Höfundur |
|
McKelv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Elinor' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagursýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærfjólublár innan og föl-lilla utan. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
2-3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, tiltölulega gisinn runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni, 2-3 m hár, kúlulaga í vextinum. Blómin stór, skærfjólublá innan og föl-lilla utan, áberandi, knúbbarnir með purpura slikju. Blómin í uppréttum klösum. Klasar allt að 20 sm langir. & |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðauppruni (S. komarowii ssp. reflexa × S. villosa). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Mjög rakur, en ekki blautur, meðalfrjór, vel framræst. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Runninn hefur mikið mótstöðuafl gegna sjúkdómum og meindýrum. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.friendsofhefarm.ca, http://personal.inet.fi, http://mosaid.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni.
'Elinor' er á eigin rót. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Hægt að nota sem lítið einstofna tré, mjög langlíft.
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska.
Stakir eða í þyrpingum, í óklippt limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein, aðkeypt planta sem var gróðursett í beð 1981. Þrífst vel, hefur að vísu kalið ögn sum árin framan af, blómstrar árlega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|