Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Paeonia delavayi
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   delavayi
     
Höfundur   Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trjábóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae) .
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Brúnrauđur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Trjábóndarós
Vaxtarlag   Lauffellandi runni sem hefur reyndar ekki fengiđ neitt nafn ennţá en ég kalla hana hér trjábóndarós til ađgreiningar frá hinni bóndarósinni sem nefnd er búskbóndarós. Uppréttur, stönglar grannir, holir, gráir-brúnir, markađir af leifum gamalla blađa, ađeins greindir ofan til.
     
Lýsing   Runni allt ađ 1 m hár, hárlaus. Stilkar grannir, holir innan, staflaga, grá-brúnir, öróttir af grunnum gamalla blađleggja og lítiđ eitt greinóttir efst. Lauf tvíţrífingruđ, allt ađ 27 sm, standa lárétt viđ topp stilksins, djúpt og tígurlega skipt, enda í 3 smálaufa setti sem er 6 sm frá hliđasmálaufunum. Smálaufin egglaga-lensulaga, allt ađ 10 sm, dökkgrćn ofan, blágrćn neđan, heilrend eđa tennt, stöku sinnum međ flipa á hliđasmálaufunum, enda smálaufin ţríklofin. Blóm allt ađ 9 sm í ţvermál, bikarblöđin 5, hálfkringlótt, 2-2,5 sm í ţvermál, grćn, međ 5-10 stođblöđ sem minna á lauf. Stođblöđin egglaga til lensulaga, verđa snögglega langydd, allt ađ 6 × 2 sm. Krónublöđ öfugegglaga, fleyglaga viđ grunninn, allt ađ 4 × 3 sm brúnrauđ. Frćflar allt ađ 2 sm, frjóţrćđir dökkrauđir, frjóhnappar gulir. Frćvur hárlausar. Frćhýđi 5,3 × 1,5 sm, međ kjötkennda, flipótta skífu viđ grunninn. Frć brúnsvört.
     
Heimkynni   Kína (Yunnan, Likiang).
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, 11
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Skrautblómabeđ, framan til í runnabeđ. Vex í furu- og eikarskógum í heimkynnum sínum (Kína), sjaldnar í grasbrekkum eđa í rjóđrum í ungum greniskógum í 2000 - 3600 m hćđ yfir sjó.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 1991, plantađ í beđ 1994, ţrífst vel og blómstrar árlega. Flott bóndarós.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Trjábóndarós
Trjábóndarós
Trjábóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is