Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Dodecatheon frigidum
Ættkvísl   Dodecatheon
     
Nafn   frigidum
     
Höfundur   Cham. & Schlecht.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snægoðalykill
     
Ætt   Maríulykilsætt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   10-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Snægoðalykill
Vaxtarlag   Plöntur hárlausar eða kirtilhærðar.
     
Lýsing   Lauf 2-9 x 1-3 sm, spaðalaga til egglaga, mjókka stundum snögglega að grunni, jaðar sléttur eða með tungur eða tentir. Blómstönglar 9-18 sm með allt að 5 blóm. Króna með 5 flipa, allt að 1,5 sm, flipar rauðrófupurpura til ljósgráfjólubláir. Frjóþræðir < 1 mm, lausir hver frá öðrum, krónan nær alveg yfir grunninn. Frjóhnappar purpura, 4-4,5 sm, toppyddir, tengsl slétt. Fræni ekki stækkuð. Fræhýðistennur sljóyddar.
     
Heimkynni   Síbería, Alaska, NV Kanda.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringbeð, í kanta.
     
Reynsla   Í N1 frá 1994 (ógreind)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Snægoðalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is