Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Tanacetum coccineum
Ćttkvísl   Tanacetum
     
Nafn   coccineum
     
Höfundur   (Willd.) Grierson.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Biskupsbrá
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti   Chrysanthemum coccineum
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   rósbleikur, rauđur/gular pípukr.
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hćđ   0.4-0.6m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Biskupsbrá
Vaxtarlag   Flest blöđ í hvirfingu neđst en nokkur á beinum stífum stönglum
     
Lýsing   Blómstönglar ógreindir međ eina stóra körfu, pípukrónur alltaf gular nema hjá ofkrýndum afb., tungukrónur á ýmsa lund blöđin eru löng og tvífjađurskipt í mjóa og fínlega blađhluta
     
Heimkynni   Fjöll í Kákasus og Íran
     
Jarđvegur   međalfrjór og međalrakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning (nćr frćekta sortir til s.s. 'Rosabella') (blóm ofkrýndra sorta eingöngu međ tungukrónur og oftast stćrri)
     
Notkun/nytjar   beđ, Ţyrpingar
     
Reynsla   Harđger, einnig nefndar sortir, notuđ sem skrautplanta og til nytja frá örófi alda, t.d. í duft sem skordýraeitur
     
Yrki og undirteg.   'Eileen May Robinson' rósrauđ 70cm, 'James Kelway' blóđrauđ 60cm, 'Scarlet Glow' hárauđ, 'Strahlenkrone ljósrauđ 50cm, 'Queen Mary' hálfofkr. bleik ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Biskupsbrá
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is