Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Soldanella |
|
|
|
Nafn |
|
cynaster |
|
|
|
Höfundur |
|
Schwarz |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hjartakögurklukka* |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól til hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár (-aðeins fjólublár). |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 25 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn fjölæringur, allt að 25 sm hár, náskyldur fjallakögurklukku (S. montana). Lauf hjartalaga með djúpar skerðingar, allt að 3 sm í þvermál. |
|
|
|
Lýsing |
|
Á hverjum stilk eru allmörg blóm, allt að 18 mm í þverál, krónan er fremur blá en fjólublá, næstum flöt-útbreidd, djúpkögruð með pípulaga grunn. Einkennist af mjög flat-trektlaga blómum, hliðarklaufir eru styttri en aðalklaufir.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Búlgaría (Pírín fjöll og Rhodope fjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, mjög vel framræstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stað, ögn súr. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2, 12, encyclopardia.alpinegardensociety.net/plant/Soldanella/cyanaster |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta, í ker. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í steinhæð frá 2000. Hefur reynst vel það sem af er. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|