Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
androsacea |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skjaldarsteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, sígræn jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Laufóttir sprotar í blaðöxlunum, stuttir, uppréttir, myndar hvirfingar af grunnlaufum sem mynda toppa eða breiður. Dauð lauf brúnleit. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 7-30 x 3-6 mm, mjókka að illa afmörkuðum blaðlegg meðtöldum, blaðkan bandlaga-aflöng til mjó-öfugegglaga, venjulega heil, stundum með 3 næstum hvassyddar tennur, snubbótt eða því sem næst ydd, jaðar með kirtilhár, sum þeirra allt að 2 mm.
Blómstönglar 2-8 sm með 1-3 blóm hver. Krónublöð 4-7 mm, aflöng eða mjó-öfugegglaga, greinilega aðskilin, hvít.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll Evrópu, Síbería. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, framræstur, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð, í breiður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ræktuð frá ómunatíð í garðinum og hefur staðið sig með prýði. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|